Um IB

logo_20araIB ehf var stofnað af Ingimari Baldvinssyni  á Selfossi í júní árið 1996. Ingimar hafði unnið við innfluttning á nýjum og notuðum bílum þá aðallega frá Bandaríkjunum og Kanada frá árinu 1992 og komið sér upp góðum samböndum við trausta birgja.

Frá upphafi hafa verkefni fyrirtækisins verið margþætt þó hefur sérhæfinging verið í innfluttningi á nýjum og notuðum bílum frá Bandaríkjunum og Kanada, einnig hefur  verið flutt inn nokkuð magn af fornbílum. Áhersla hefur verið lögð á að flytja inn varahluti fyrir þá bíla sem hafa verið seldir  og eru ávallt fyrirliggjandi á lager helstu slithlutir í  algengustu gerðir Amerískra bíla. Nú ef varahlutur er ekki til á lager þá getum við pantað hann og er afgreiðslufresturinn stuttur og verðið hagstætt. Starfrækt er verkstæði sem er mjög vel tækjum búið, tölvubúnaður til bilanagreininga og forritunnar á bílum frá Ford, GM, Chrysler, bifvélavirkjar sem eru þjálfaðir í notkun búnaðarins. Verkstæðið sinnir einnig öðrum almennum bílaviðgerðum og eru bifvélavirkjar fyrirtækisins með mjög víðtæka þekkingu.

IB ehf  leggur ríka áherslu á að veita viðskiptavinum góða þjónustu á öllum sviðum.

Sala nýrra bíla byggist á því að IB ehf  finnur þann bíl sem viðskiptavinurinn óskar eftir að fá fluttan til landsins og sér síðan að koma honum í skip, tollafgreiða hann og skrá.

Hjá IB ehf er ávallt mikið úrval notaðra bíla á skrá.

STAÐSETNING

IB ehf, Fossnesi A, 800 Selfoss

OPNUNARTÍMI

Opið á milli 9:00 og 17:00 alla virka daga

REKSTRARAÐILI

IB ehf. · Fossnesi A · IS800 Selfoss
kt. 5906963239 · vsknr. 52006
Sími 480 8080 · Veffang ib.is · Netfang ib@ib.is
Félagið er einkahlutafélag sem skráð er í hlutafélagaskrá.

Back to top